breyta
Icelandic
Etymology
From Old Norse breyta, causative of brjóta (“to break”), from Proto-Germanic *breutaną, from Proto-Indo-European *bʰrewd-. Cognate with Old English ābrīetan (“to break”).[1][2]
Pronunciation
- IPA(key): /ˈpreiːta/
- Rhymes: -eiːta
Declension
Synonyms
- (variable): breytistærð, breytileg stærð
Derived terms
- aukabreyta (“parameter”)
- ákvörðunarbreyta (“control variable, decision variable”)
- Boole-breyta (“Boolean variable”)
- breytulaus (“variable-free”)
- breytuskipti (“change of variables”)
- bundin breyta (“bound variable, dummy variable”)
- fjölbreytuaðhvarf (“multiple regression”)
- fjölbreytufervikagreining (“analysis of dispersion, dispersion analysis, multivariate analysis of variance”)
- fjölbreytugreining (“multivariate analysis”)
- flokkunarbreyta (“attribute, categorical variable”)
- frjáls breyta (“free variable”)
- frumbreyta (“argument, independent variable”)
- fullyrðingabreyta (“propositional variable, sentential variable”)
- fylgibreyta (“basic variable, concomitant variable, dependent variable”)
- fylgnar breytur (“correlated variables”)
- færibreyta (“parameter”)
- grannfræðileg óbreyta (“topological invariant”)
- háð breyta (“basic variable, dependent variable”)
- heildunarbreyta (“integration variable”)
- hlaupabreyta (“parameter”)
- leppbreyta (“bound variable, dummy variable”)
- margbreytuaðhvarf (“multiple regression”)
- margliða með mörgum breytum (“multinomial, polynomial in several variables”)
- málskipanarbreyta (“syntactic variable”)
- miðsett slembibreyta (“centralized random variable, centred random variable”)
- óbreyta (“invariant”)
- óháð breyta (“argument, independent variable”)
- raunbreyta (“real variable”)
- rökbreyta (“logical variable”)
- skýribreyta (“determining variable, predicated variable, regressor”)
- skýringabreyta (“cause variable, explanatory variable”)
- slakbreyta (“slack variable”)
- slembibreyta (“aleatory variable, chance variable, random variable, stochastic variable, variate”)
- snúningsóbreyta (“rotation invariant”)
- stakbreyta (“individual variable, object variable”)
- stikabreyting (“parameter change, reparametrization, transformation of parameter”)
- stjórnbreyta (“control variable, decision variable”)
- strjál breyta (“discrete variable”)
- stýrð breyta (“controlled variable”)
- stýribreyta (“control variable, decision variable”)
- tegrunarbreyta (“integration variable”)
- tímabreyta (“time parameter”)
- tvinnbreyta (“complex variable”)
- tvinnbreytistærð (“complex variable”)
- töluóbreyta (“numerical invariant”)
- umsagnarbreyta (“predicate variable”)
- umsögn með mörgum breytum (“many-place predicate, multiplace predicate”)
- yfirbreyta (“metavariable”)
- yrðingabreyta (“propositional variable, sentential variable”)
Verb
breyta (weak verb, third-person singular past indicative breytti, supine breytt)
- (transitive, governs the dative, often used with í (“into”)) to change something, to modify something, to alter something
- Judges 2:19
- En er dómarinn andaðist, breyttu þeir að nýju verr en feður þeirra, með því að elta aðra guði til þess að þjóna þeim og falla fram fyrir þeim. Þeir létu eigi af gjörðum sínum né þrjóskubreytni sinni.
- But when the judge died, the people returned to ways even more corrupt than those of their ancestors, following other gods and serving and worshiping them. They refused to give up their evil practices and stubborn ways.
- En er dómarinn andaðist, breyttu þeir að nýju verr en feður þeirra, með því að elta aðra guði til þess að þjóna þeim og falla fram fyrir þeim. Þeir létu eigi af gjörðum sínum né þrjóskubreytni sinni.
- Partý Jesús
- Jesús breytti vatni í vín,
- já, Jesús breytti vatni í vín
- hann má koma í partý til mín!
- Jesus turned water into wine,
- yes, he turned water into wine,
- he can come party with me!
- Judges 2:19
Conjugation
breyta — active voice (germynd)
infinitive (nafnháttur) |
að breyta | ||||
---|---|---|---|---|---|
supine (sagnbót) |
breytt | ||||
present participle (lýsingarháttur nútíðar) |
breytandi | ||||
indicative (framsöguháttur) |
subjunctive (viðtengingarháttur) | ||||
present (nútíð) |
ég breyti | við breytum | present (nútíð) |
ég breyti | við breytum |
þú breytir | þið breytið | þú breytir | þið breytið | ||
hann, hún, það breytir | þeir, þær, þau breyta | hann, hún, það breyti | þeir, þær, þau breyti | ||
past (þátíð) |
ég breytti | við breyttum | past (þátíð) |
ég breytti | við breyttum |
þú breyttir | þið breyttuð | þú breyttir | þið breyttuð | ||
hann, hún, það breytti | þeir, þær, þau breyttu | hann, hún, það breytti | þeir, þær, þau breyttu | ||
imperative (boðháttur) |
breyt (þú) | breytið (þið) | |||
Forms with appended personal pronoun | |||||
breyttu | breytiði * | ||||
* Spoken form, usually not written; in writing, the unappended plural form (optionally followed by the full pronoun) is preferred. |
breytast — mediopassive voice (miðmynd)
infinitive (nafnháttur) |
að breytast | ||||
---|---|---|---|---|---|
supine (sagnbót) |
breyst | ||||
present participle (lýsingarháttur nútíðar) |
breytandist ** ** the mediopassive present participle is extremely rare and normally not used; it is never used attributively or predicatively, only for explicatory subclauses | ||||
indicative (framsöguháttur) |
subjunctive (viðtengingarháttur) | ||||
present (nútíð) |
ég breytist | við breytumst | present (nútíð) |
ég breytist | við breytumst |
þú breytist | þið breytist | þú breytist | þið breytist | ||
hann, hún, það breytist | þeir, þær, þau breytast | hann, hún, það breytist | þeir, þær, þau breytist | ||
past (þátíð) |
ég breyttist | við breyttumst | past (þátíð) |
ég breyttist | við breyttumst |
þú breyttist | þið breyttust | þú breyttist | þið breyttust | ||
hann, hún, það breyttist | þeir, þær, þau breyttust | hann, hún, það breyttist | þeir, þær, þau breyttust | ||
imperative (boðháttur) |
breyst (þú) | breytist (þið) | |||
Forms with appended personal pronoun | |||||
breystu | breytisti * | ||||
* Spoken form, usually not written; in writing, the unappended plural form (optionally followed by the full pronoun) is preferred. |
breyttur — past participle (lýsingarháttur þátíðar)
strong declension (sterk beyging) |
singular (eintala) | plural (fleirtala) | |||||
---|---|---|---|---|---|---|---|
masculine (karlkyn) |
feminine (kvenkyn) |
neuter (hvorugkyn) |
masculine (karlkyn) |
feminine (kvenkyn) |
neuter (hvorugkyn) | ||
nominative (nefnifall) |
breyttur | breytt | breytt | breyttir | breyttar | breytt | |
accusative (þolfall) |
breyttan | breytta | breytt | breytta | breyttar | breytt | |
dative (þágufall) |
breyttum | breyttri | breyttu | breyttum | breyttum | breyttum | |
genitive (eignarfall) |
breytts | breyttrar | breytts | breyttra | breyttra | breyttra | |
weak declension (veik beyging) |
singular (eintala) | plural (fleirtala) | |||||
masculine (karlkyn) |
feminine (kvenkyn) |
neuter (hvorugkyn) |
masculine (karlkyn) |
feminine (kvenkyn) |
neuter (hvorugkyn) | ||
nominative (nefnifall) |
breytti | breytta | breytta | breyttu | breyttu | breyttu | |
accusative (þolfall) |
breytta | breyttu | breytta | breyttu | breyttu | breyttu | |
dative (þágufall) |
breytta | breyttu | breytta | breyttu | breyttu | breyttu | |
genitive (eignarfall) |
breytta | breyttu | breytta | breyttu | breyttu | breyttu |
Derived terms
- breyta í (“to turn into, to change into”)
- breyta til (“to make a change”)
- breytast
- stigbreyta (“to compare”)
References
- “breyta” in: Ásgeir Blöndal Magnússon — Íslensk orðsifjabók, (1989). Reykjavík, Orðabók Háskólans. (Available on Málið.is under the “Eldra mál” tab.)
- de Vries, Jan (1977) Altnordisches etymologisches Wörterbuch [Old Norse Etymological Dictionary] (in German), 2nd revised edition, Leiden: Brill, page 56
This article is issued from Wiktionary. The text is licensed under Creative Commons - Attribution - Sharealike. Additional terms may apply for the media files.