þjóna
Icelandic
Pronunciation
- IPA(key): [ˈθjouːna]
- Rhymes: -ouːna
Verb
þjóna (weak verb, third-person singular past indicative þjónaði, supine þjónað)
- (transitive, intransitive, governs the dative) to serve someone, to be in somebody's service
- Judges 2:19
- En er dómarinn andaðist, breyttu þeir að nýju verr en feður þeirra, með því að elta aðra guði til þess að þjóna þeim og falla fram fyrir þeim. Þeir létu eigi af gjörðum sínum né þrjóskubreytni sinni.
- But when the judge died, the people returned to ways even more corrupt than those of their ancestors, following other gods and serving and worshipping them. They refused to give up their evil practices and stubborn ways.
- En er dómarinn andaðist, breyttu þeir að nýju verr en feður þeirra, með því að elta aðra guði til þess að þjóna þeim og falla fram fyrir þeim. Þeir létu eigi af gjörðum sínum né þrjóskubreytni sinni.
- Judges 2:19
- (transitive, intransitive, governs the dative) to serve somebody's table, to wait on somebody
Conjugation
þjóna — active voice (germynd)
infinitive (nafnháttur) |
að þjóna | ||||
---|---|---|---|---|---|
supine (sagnbót) |
þjónað | ||||
present participle (lýsingarháttur nútíðar) |
þjónandi | ||||
indicative (framsöguháttur) |
subjunctive (viðtengingarháttur) | ||||
present (nútíð) |
ég þjóna | við þjónum | present (nútíð) |
ég þjóni | við þjónum |
þú þjónar | þið þjónið | þú þjónir | þið þjónið | ||
hann, hún, það þjónar | þeir, þær, þau þjóna | hann, hún, það þjóni | þeir, þær, þau þjóni | ||
past (þátíð) |
ég þjónaði | við þjónuðum | past (þátíð) |
ég þjónaði | við þjónuðum |
þú þjónaðir | þið þjónuðuð | þú þjónaðir | þið þjónuðuð | ||
hann, hún, það þjónaði | þeir, þær, þau þjónuðu | hann, hún, það þjónaði | þeir, þær, þau þjónuðu | ||
imperative (boðháttur) |
þjóna (þú) | þjónið (þið) | |||
Forms with appended personal pronoun | |||||
þjónaðu | þjóniði * | ||||
* Spoken form, usually not written; in writing, the unappended plural form (optionally followed by the full pronoun) is preferred. |
þjónaður — past participle (lýsingarháttur þátíðar)
strong declension (sterk beyging) |
singular (eintala) | plural (fleirtala) | |||||
---|---|---|---|---|---|---|---|
masculine (karlkyn) |
feminine (kvenkyn) |
neuter (hvorugkyn) |
masculine (karlkyn) |
feminine (kvenkyn) |
neuter (hvorugkyn) | ||
nominative (nefnifall) |
þjónaður | þjónuð | þjónað | þjónaðir | þjónaðar | þjónuð | |
accusative (þolfall) |
þjónaðan | þjónaða | þjónað | þjónaða | þjónaðar | þjónuð | |
dative (þágufall) |
þjónuðum | þjónaðri | þjónuðu | þjónuðum | þjónuðum | þjónuðum | |
genitive (eignarfall) |
þjónaðs | þjónaðrar | þjónaðs | þjónaðra | þjónaðra | þjónaðra | |
weak declension (veik beyging) |
singular (eintala) | plural (fleirtala) | |||||
masculine (karlkyn) |
feminine (kvenkyn) |
neuter (hvorugkyn) |
masculine (karlkyn) |
feminine (kvenkyn) |
neuter (hvorugkyn) | ||
nominative (nefnifall) |
þjónaði | þjónaða | þjónaða | þjónuðu | þjónuðu | þjónuðu | |
accusative (þolfall) |
þjónaða | þjónuðu | þjónaða | þjónuðu | þjónuðu | þjónuðu | |
dative (þágufall) |
þjónaða | þjónuðu | þjónaða | þjónuðu | þjónuðu | þjónuðu | |
genitive (eignarfall) |
þjónaða | þjónuðu | þjónaða | þjónuðu | þjónuðu | þjónuðu |
Synonyms
- (wait on): þjóna til borðs
Old Norse
Etymology
Either inherited from Proto-Germanic *þewanōną and influenced by þjónn (“slave, servant”) or borrowed from Old Saxon thionon, which is derived from the same.[1]
Conjugation
Conjugation of þjóna — active (weak class 2)
infinitive | þjóna | |
---|---|---|
present participle | þjónandi | |
past participle | þjónaðr | |
indicative | present | past |
1st-person singular | þjóna | þjónaða |
2nd-person singular | þjónar | þjónaðir |
3rd-person singular | þjónar | þjónaði |
1st-person plural | þjónum | þjónuðum |
2nd-person plural | þjónið | þjónuðuð |
3rd-person plural | þjóna | þjónuðu |
subjunctive | present | past |
1st-person singular | þjóna | þjónaða |
2nd-person singular | þjónir | þjónaðir |
3rd-person singular | þjóni | þjónaði |
1st-person plural | þjónim | þjónaðim |
2nd-person plural | þjónið | þjónaðið |
3rd-person plural | þjóni | þjónaði |
imperative | present | |
2nd-person singular | þjóna | |
1st-person plural | þjónum | |
2nd-person plural | þjónið |
Conjugation of þjóna — mediopassive (weak class 2)
infinitive | þjónask | |
---|---|---|
present participle | þjónandisk | |
past participle | þjónazk | |
indicative | present | past |
1st-person singular | þjónumk | þjónuðumk |
2nd-person singular | þjónask | þjónaðisk |
3rd-person singular | þjónask | þjónaðisk |
1st-person plural | þjónumsk | þjónuðumsk |
2nd-person plural | þjónizk | þjónuðuzk |
3rd-person plural | þjónask | þjónuðusk |
subjunctive | present | past |
1st-person singular | þjónumk | þjónuðumk |
2nd-person singular | þjónisk | þjónaðisk |
3rd-person singular | þjónisk | þjónaðisk |
1st-person plural | þjónimsk | þjónaðimsk |
2nd-person plural | þjónizk | þjónaðizk |
3rd-person plural | þjónisk | þjónaðisk |
imperative | present | |
2nd-person singular | þjónask | |
1st-person plural | þjónumsk | |
2nd-person plural | þjónizk |
Related terms
Descendants
References
- de Vries, Jan (1977) Altnordisches etymologisches Wörterbuch [Old Norse Etymological Dictionary] (in German), 2nd revised edition, Leiden: Brill, page 614
Further reading
- þjóna in A Concise Dictionary of Old Icelandic, G. T. Zoëga, Clarendon Press, 1910, at Internet Archive.
This article is issued from Wiktionary. The text is licensed under Creative Commons - Attribution - Sharealike. Additional terms may apply for the media files.